Skata2

Skata að gömlum vestfirskum sið

800 g skata, vel kæst
300 g hnoðmör, vestfirskur
salt
Matreiðsla
Sjóðið skötuna. Hreinsið brjósk og roð af skötunni. Stappið vel saman við hana hnoðmör og saltið eins og þurfa þykir.

Framreiðsla
Berið stöppuna fram heita með kartöflum og rúgbrauði. Einnig má láta stöppuna kólna í formi, skera hana í sneiðar og hafa hana með brauði.

Hollráð
Í staðinn fyrir hnoðmör má nota tólg eða súrt smjör.

Kilde: http://www.uppskriftir.is

Legg att eit svar

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com logo

Du kommenterer no med WordPress.com-kontoen din. Logg ut /  Endre )

Google photo

Du kommenterer no med Google-kontoen din. Logg ut /  Endre )

Twitter-bilde

Du kommenterer no med Twitter-kontoen din. Logg ut /  Endre )

Facebook-foto

Du kommenterer no med Facebook-kontoen din. Logg ut /  Endre )

Koplar til %s